Vertu ekki að streyma torrent-skrám yfir Tor.
Tor-vafrinn mun útiloka vafraviðbætur á borð við Flash, RealPlayer, Quicktime, auk annarra: þær er hægt að meðhöndla þannig að þær ljóstri upp um IP-vistfangið þitt.
Við mælum gegn því að settar séu upp forritsviðbætur eða viðaukar fyrir Tor-vafrann.
Forritsviðbætur eða viðaukar gætu farið framhjá Tor eða skemmt nafnleynd þína. Tor-vafrinn kemur emð foruppsettu HTTPS-Allstaðar, NoScript og fleiri atriðum sem eiga að verja nafnleynd þína og bæta öryggi þitt..